Við erum 20 ára

Tryggingamiðlun Íslands var stofnuð í maí 1997 og fagnar því um þessar mundir 20 ára afmæli. Við höfum á þessum tuttugu árum aðstoðað yfir 40.000 íslendinga í trygginga- og lífeyrismálum.

 

Einnig höfum við síðastliðin 6 ár hlotið titilinn Framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt skilgreiningu Credit Info.

 

Við hlökkum til að sjá hvað næstu tuttugu ár munu færa okkur og okkar viðskiptavinum.

TRYGGINGAR

PERSÓNUTRYGGINGAR

VIÐBÓTARLÍFEYRISSPARNAÐUR

SÖFNUNARTRYGGINGAR

SKAÐATRYGGINGAR

Við bjóðum allt það besta | Öflugri tryggingavernd

Tryggingamiðlun Íslands ehf. leggur mikla áherslu á persónulega og góða tryggingaráðgjöf. Leitaðu ráðgjafar og við finnum réttu lausnirnar á rétta verðinu.

Tryggingamiðlun Íslands ehf. leggur mikla áherslu á persónulega og góða tryggingaráðgjöf. Leitaðu ráðgjafar og við finnum réttu lausnirnar á rétta verðinu.

Persónutryggingar
Viðbótarlífeyrissparnaður
Söfnunartryggingar
Skaðatryggingar

Persónutryggingar
Viðbótarlífeyrissparnaður
Söfnunartryggingar
Skaðatryggingar

Öflugt net samstarfsaðila

Tryggingamiðlun Íslands ehf er í samstarfi við Allianz og hefur verið það síðastliðin 16 ár. Allianz býður upp á viðbótarlífeyrissparnað í Evrum með tryggðri ávöxtun. TMÍ er einnig í samstarfi við Vörð en Vörður mælist hæst í íslensku ánægjuvoginni, TMÍ annast tjónaþjónustu vegna viðbótartrygginga Elko og hefur gert í yfir 10 ár. Við erum í samstarfi við sænska tryggingafélagið Moderna, sem er tryggingafélagið á bakvið viðbótartryggingar Elko. Tryggingamiðlun Íslands er í samstarfi við Netskil ehf. og býður fyrirtækjum ráðgjöf í innheimtumálum.

Aðrir samstarfsaðilar okkar eru: Baloise, Friends Provident International, Aviva, JLT, Lockton, Lloyd’s, Hiscox, FÍB.

TMÍ Á FACEBOOK

FB-f-Logo__white_512

Starfsfólkið okkar

Starfsfólk TMÍ er í sífelldri endurmenntun á sviði trygginga og þjónustu.

tmi logo main