HVERNIG ER HÆGT AÐ LEGGJA FRAM KVÖRTUN

Markmið okkar er að tryggja að öllum hliðum vátryggingar þinnar sé sinnt á eins fljótlegan, vandvirkan og sanngjarnan hátt og mögulegt er. Við viljum alltaf veita þér eins góða þjónustu og auðið er.
Hafir þú einhverjar spurningar varðandi vátryggingun þína eða ef, á einhverjum tímapunkti, þú óskar eftir því að leggja fram formlega kvörtun ætti hún að vera stíluð á:
Tryggingamiðlun Íslands – TMÍ
Hlíðasmári 12
201 Kópavogur
Sími: + 354 553 6688
Netfang: [email protected]
Móttaka kvörtunar þinnar verður staðfest, skriflega, innan 5 (fimm) virkra daga frá því að kvörtun er lögð fram. Úrskurður kvörtunar þinnar verður sendur til þín, skriflega, innan 4 (fjögurra) vikna frá því að kvörtun lögð fram.
Ef þú ert ekki sátt/ur við lokaákvörðun okkar eða ef þér hefur ekki borist lokasvar innan fjögurra vikna frá því kvörtun var lögð fram getur verið að þú eigir rétt á að fara með mál þitt fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingarmálum hér á Íslandi.
Úrskurðarnefnd í vátryggingarmálum
Höfðatún 2
105 Reykjavík
Ísland
Sími: 520 3700
Fax: 520 3727
Netfang: [email protected]
Vefsíða: https://www.fme.is/eftirlit/neytendur/urskurdarnefndir/urskurdarnefnd-i-vatryggingamalum/