Kaskó Vernd

Tryggingamiðlun Íslands kynnir nýjung á íslenskum tryggingamarkaði, Kaskó Vernd, sem er tryggð endurgreiðsla á sjálfsábyrgð sem tryggingafélagið þitt innheimtir ef þú lendir í bótaskyldu tjóni á tryggðu ökutæki. Ennfremur er tryggð endurgreiðsla á sjálfsábyrgð á bílum sem leigðir eru í gegnum viðurkenndar bílaleigur erlendis.

TRYGGINGAR

PERSÓNUTRYGGINGAR

VIÐBÓTARLÍFEYRISSPARNAÐUR

SÖFNUNARTRYGGINGAR

SKAÐATRYGGINGAR

Við bjóðum allt það besta | Öflugri tryggingavernd

Tryggingamiðlun Íslands ehf. leggur mikla áherslu á persónulega og góða tryggingaráðgjöf. Leitaðu ráðgjafar og við finnum réttu lausnirnar á rétta verðinu.

Tryggingamiðlun Íslands ehf. leggur mikla áherslu á persónulega og góða tryggingaráðgjöf. Leitaðu ráðgjafar og við finnum réttu lausnirnar á rétta verðinu.

Persónutryggingar
Viðbótarlífeyrissparnaður
Söfnunartryggingar
Skaðatryggingar

Persónutryggingar
Viðbótarlífeyrissparnaður
Söfnunartryggingar
Skaðatryggingar

Öflugt net samstarfsaðila

Tryggingamiðlun Íslands ehf hefur verið í samstarfi við Allianz og Vörð í 20 ár. TMÍ er Coverholder at Lloyd’s og býður starfsörorkutryggingu frá Lloyd’s. TMÍ annast tjónaþjónustu vegna viðbótartrygginga Elko og hefur gert í yfir 15 ár. Tryggingamiðlun Íslands þjónustar vátryggingasamninga fyrir Aviva Life (Friends Provident og Sun Life) og Phoenix Life sem og Baloise.

TMÍ Á FACEBOOK

FB-f-Logo__white_512

Starfsfólkið okkar

Starfsfólk TMÍ er í sífelldri endurmenntun á sviði trygginga og þjónustu.

tmi logo main